Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 456  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020.

Frá 3. minni hluta fjárlaganefndar (BLG).


Breyting á sundurliðun 1:
     1.      Liðurinn 111.1.0 Tekjuskattur einstaklinga og staðgreiðsla lækki um 13.043 m.kr.
Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
     2.      Við 01.20 Eftirlitsstofnanir Alþingis
    00 Æðsta stjórn ríkisins
a. Heildarfjárheimild
1.100,1 30,0 1.130,1
b. Framlag úr ríkissjóði
1.048,1 30,0 1.078,1
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
     3.      Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
6.895,4 550,0 7.445,4
b. Framlag úr ríkissjóði
6.738,9 550,0 7.288,9
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
c. Heildarfjárheimild
2.685,4 550,0 3.235,4
d. Framlag úr ríkissjóði
2.638,0 550,0 3.188,0
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
     4.      Við 10.20 Trúmál
    06 Dómsmálaráðuneyti
a. Heildarfjárheimild
7.511,9 -5.226,8 2.285,1
b. Framlag úr ríkissjóði
7.365,5 -5.226,8 2.138,7